18 júní 2005

Kominn í edik!

Ein paeling: (eg er ad skrifa i utlondum) allsstadar er haegt ad finna leidbeiningar um hvernig a ad segja einfoldustu og algengustu setningar a spaensku. Takk, hvad kostar?, einn bjor takk, osfrv. EN HVERGI FINNST HVERNIG A AD SEGJA NEI TAKK!!! madur er ad verda vitlaus a ollum gotusolunum sem reyna ad selja manni glingur og drasl, allt annad en madur vill fa ad kaupa hja gotusolum....

2 ummæli:

greifinn sagði...

nú er thad thannig med kaupahédna, madrídar-brodda og tófusprengi ad their kunna, manna best, listina ad skilja thad sem their vilja skilja.

Immagaddus sagði...

Ein setning sem virkaði ótrúlega vel þegar ég fór í gegnum suður ameríku.

Senjor/senora. Por favor, no me molestar.
niño/niña. Por favor, no me molestar.

Lausleg þýðing. Ekki bögga mig.