Dragkeppnin

Dragkeppni Íslands 2005




Skráning er hafin í Dragkeppni Íslands 2005 og er hægt að senda skráningu á netfangið dragkeppni@visir.is fram til 15. júlí.



Eins og alltaf er nýjung á ferðinni í ár.
Nú gefst stelpunum kostur á að vera með – semsagt DRAGDROTTNINGAR gegn DRAGKÓNGUM!!!



Í ár mun Dragkeppni Íslands kick-starta Hinsegin Dögum, og verður hún haldin á Gauki á Stöng miðvikudaginn 3. ágúst.
ATH: það er semsagt strax eftir Verslunarmannahelgi!



Við ítrekum að skráning er hafin
og hvetjum stelpurnar sérstaklega til að láta til sín taka!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu