Erfið helgi!

argh! hvað það getur verið þreytandi að slappa af -- var í sumarbústað í Bifröst um helgina, meiraðsegja bara laugardagskvöld fram á sunnudag, og ég var svo þreyttur eftir að hafa ekkert gert nema hanga í pottinum, spila pictionary og innbyrða, að ég hef ekki verið heill né hálfur maður í skólanum í dag

og það eru heilir tveir tímar þangað til ég get farið á barinn og haldið áfram að slaka á :-(

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu