Vegna fjölda áskorana er hér mynd af Pjakki. Það skal tekið fram að hann hefur aldrei lent í slysi og hefur ekki verið misþyrmt. Hann fæddist hreinlega eineygður. Og hefur verið það allar götur síðan. Virðist ekkert ætla að skána hjá honum greyinu. Posted by Hello

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu