18 janúar 2005

Komið í gegn! Jahúúúú....

Bankinn er búinn að samþykkja okkur, og við förum að hitta fasteignasalann og gera kaupsamning á fimmtudaginn. Þá verðum við orðin eigendur að Mánagötu 22, 105 Reykjavík, kjallari til vinstri. Set myndir hér inn þegar ég kemst í þær. Við fáum afhent 1. mars og ætlum í smá framkvæmdir, en reiknum með að nota páskafríið í að flytja inn og laga til á Þrastargötunni.

1 ummæli:

Anna sagði...

Frábært - til hamingju :o) Jibbý jibbý
Hlakka til að fá fregnir af innflutningspartýinu :o)