Dragdrottning Íslands 2005
Ég fór semsagt á Cozy í gær og hitti Georg. Vondir menn sem setja bjór á tilboð BARA ef maður kaupir þrjá. Á virkum degi. Ég er orðinn og gamall fyrir soleiðis. En allavegana, við ætlum að búa til litla sæta dragkeppni í ár, helst á sama tíma og Pride, enda erum við báðir vinnandi menn á veturna. Þjóðleikhúskjallarinn verður sennilega staðurinn, og þetta verður sona back to basics dæmi, ekki eitthvað mega production eins og síðustu tvö skiptin. Og Roxie kemur fram. Georg ætlar að vera í gallabuxum allt kvöldið.
You heard it here first, (ekki það að neinn lesi bloggið mitt enn sem komið er nema Páski, og þá bara þegar ég heimta það...)
You heard it here first, (ekki það að neinn lesi bloggið mitt enn sem komið er nema Páski, og þá bara þegar ég heimta það...)
Ummæli